Viðburðir

Landsátak í sundi 1.11.2025 - 30.11.2025

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2025.

Lesa meira
 

Hádegishittingurmeð Jóhönnu Ásgeirsdóttur 12.11.2025 12:15 Hönnunarsafn Íslands

Undanfarnar vikur hefur Jóhanna Ásgeirsdóttir myndlistarmaður og stærðfræðiunnandi skráð verk Einars Þorsteins í rýminu Safnið á röngunni.

Lesa meira
 

Iceland Noir í Garðabæ 12.11.2025 20:00 Sveinatunga

Spennandi höfundar fjalla um bækurnar sínar í Sveinatungu.

Lesa meira