Viðburðir

Landsátak í sundi 1.11.2025 - 30.11.2025

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2025.

Lesa meira
 

Jólabókaspjall barnanna á Garðatorgi 7 15.11.2025 13:00 Bókasafn Garðabæjar

Ungir sem aldnir eru innilega velkomnir á jólabókaspjall barnanna í aðdraganda jólanna. Í ár mæta rithöfundarnir Sævar Helgi Bragason (Miklihvellur) ásamt Önnu Bergljótu Thorarensen og Andreu Ösp Karlsdóttur (Skjóða fyrir jólin).

Lesa meira