Viðburðir
Landsátak í sundi
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2025.
Lesa meira
Foreldramorgunn: Skyndihjálp ungra barna
Hagnýtur fyrirlestur með Hrafnhildi Helgadóttur hjúkrunarfræðingi þar sem frætt verður um skyndihjálp ungra barna.
Lesa meira
Perlum Bjössa brunabangsa saman
Skemmtileg föndurstund þar sem við perlum Bjössa brunabangsa saman. Athugið að Bjössi mætir ekki
Lesa meiraFundur bæjarstjórnar Garðabæjar
Næsti fundur bæjarstjórnar Garðabæjar verður haldinn fimmtudaginn 20. nóvember kl. 17:00 í Sveinatungu. Fundurinn er í beinni útsendingu á vef Garðabæjar.
Lesa meira
Málað og masað á bókasafninu
Málað og masað er jólaföndur fyrir fullorðna og hluti af löngum fimmtudögum í nóvember.
Lesa meira