Viðburðir

Landsátak í sundi 1.11.2025 - 30.11.2025

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2025.

Lesa meira
 

Tónlistarnæring með Veru Hjördísi og Guðnýju Charlottu 5.11.2025 12:15 Tónlistarskóli Garðabæjar

Efnisskráin samanstendur af norrænum og frönskum ljóðum eftir E. Grieg, G. Fauré, Pauline Viardot og Agathe Backer Gröndahl. Aðgangur er ókeypis.

Lesa meira