Viðburðir
Talþjálfun í desember
Skemmtilegt dagatal sem hefur að geyma einfaldar talþjálfunaræfingar.
Lesa meira
Jólin í gamla daga
ATH: breytta dagsetningu á viðburði. Upphaflega stóð til að halda hann 27. nóvember, en hann færist til 4. desember.
Þessi viðburður er hluti af löngum fimmtudögum á bókasafninu. Björk Bjarnadóttir umhverfis-þjóðfræðingur og sagnaþula mun skyggnast með gestum inn í litla þriggja bursta torfbæinn á Smyrlabergi á Ásum í Austur-Húnavatnssýslu árið 1919, þar sem tólf manna fjölskylda býr.
Lesa meira