Viðburðir

Hádegishittingur með hönnuði - Una María
Hönnunarsafn Íslands stendur fyrir hádegishittingi með hönnuði einu sinni í mánuði. Í mars er það grafíski hönnuðurinn Una María Magnúsdóttir sem mun deila reynslu sinni af því að fara í gegnum ævistarf grafíska hönnuðarins Gísla B. Björnssonar.
Lesa meira