Viðburðir

Ljósaborð og segulkubbar á Álftanessafni 6.3.2025 15:00 Bókasafn Álftaness

Tilraunir með ljósaborð og segulkubba.

Lesa meira
 

Álftanessafn - Skattframtal fagleg aðstoð 6.3.2025 16:00 Bókasafn Álftaness

Inga Jóna Óskarsdóttir, viðurkenndur bókari og formaður Félags bókhaldstofa, býður einstaklingum fram aðstoð sína við skattframtal þeim að kostnaðarlausu.

Lesa meira
 

Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar 6.3.2025 17:00 Sveinatunga

Fundur bæjarstjórnar verður næst haldinn 6. mars kl. 17 í Sveinatungu og í beinni útsendingu á netinu.

Lesa meira
 

Kvennasögusafnið á kvennaárinu 2025 6.3.2025 19:00 Bókasafn Garðabæjar

Þessi viðburður er hluti af Löngum fimmtudögum í mars, en boðið verður uppá fjölbreytta og fræðandi dagskrá alla fimmtudaga í mars. Frítt inn og léttar veitingar.

Lesa meira