Viðburðir

Álftanessafn - Skattframtal fagleg aðstoð
Inga Jóna Óskarsdóttir, viðurkenndur bókari og formaður Félags bókhaldstofa, býður einstaklingum fram aðstoð sína við skattframtal þeim að kostnaðarlausu.
Lesa meira
Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar
Fundur bæjarstjórnar verður næst haldinn 6. mars kl. 17 í Sveinatungu og í beinni útsendingu á netinu.
Lesa meira
Kvennasögusafnið á kvennaárinu 2025
Þessi viðburður er hluti af Löngum fimmtudögum í mars, en boðið verður uppá fjölbreytta og fræðandi dagskrá alla fimmtudaga í mars. Frítt inn og léttar veitingar.
Lesa meira