Viðburðir

Vorhreinsun lóða í Garðabæ 9.5.2025 - 22.5.2025 Garðabær

Ríflega 30 gámum verður komið fyrir í bænum sem taka á móti garðaúrgangi sem íbúar koma sjálfir í gámana.

Lesa meira
 

Hádegishittngur með hönnuði - Hringur Hafsteinsson 14.5.2025 12:15 Hönnunarsafn Íslands

Hringur mun m.a. fjalla um hvernig Gagarín nálgast ólík verkefni, allt frá fyrstu hugmynd að fullmótuðu verki.

Lesa meira
 

Kvennabókmenntaganga í boði Norræna félagsins í Garðabæ 14.5.2025 19:00

Norræna félagið í Garðabæ og Bókasafn Garðbæjar bjóða öllum áhugasömum til kvennabókmenntagöngu þar sem margir góðir kvenrithöfundar koma við sögu.

Lesa meira