Viðburðir

Skáldað landslag 1.4.2025 - 31.8.2025 Hönnunarsafn Íslands

Brynjar Sigurðarson vöruhönnuður sýnir hér veggmyndir sem spretta upp úr tilraunum við að kanna nýjar leiðir til að teikna form og hluti utan hefðbundinna hönnunarforrita. 

Lesa meira
 
Kynntu þér drög að deiliskipulagi fyrir miðbæ og Móa

Íbúafundur: Miðbær og Móar 27.5.2025 17:00 Sveinatunga

Kynningarfundur vegna deiliskipulagstillagna á vinnslustigi. Öll velkomin í Sveinatungu að Garðatorgi 7 þriðjudaginn 27. maí 2025 kl. 17:00

Lesa meira