Viðburðir

Skáldað landslag 1.4.2025 - 31.8.2025 Hönnunarsafn Íslands

Brynjar Sigurðarson vöruhönnuður sýnir hér veggmyndir sem spretta upp úr tilraunum við að kanna nýjar leiðir til að teikna form og hluti utan hefðbundinna hönnunarforrita. 

Lesa meira
 

Gróskumessa á Garðatorgi 31.5.2025 - 8.6.2025 Gróskusalurinn

Gróskumessu 2025 stendur yfir dagana 31. maí - 8. júní 2025.

Lesa meira
 

Opnunarhátíð sumarlesturs - myndabás og Blaðrarinn 31.5.2025 12:00 Bókasafn Garðabæjar

Sumarlestur Bókasafns Garðabæjar hefst með pompi og prakt 31. maí.

Lesa meira