Viðburðir

Sumaropnun í Króki
Krókur er lítill bárujárnsklæddur burstabær í eigu Garðabæjar sem var endurbyggður úr torfbæ árið 1923. Opið alla sunnudaga frá 11:30 til 14:30.
Lesa meira
Barbie fer á Hönnunarsafnið - leiðsögn á síðasta sýningardegi
Barbie fer á Hönnunarsafnið - boðið verður upp á leiðsögn á síðasta sýningardegi, sunnudaginn 1. júní.
Lesa meira