Viðburðir

Skáldað landslag
Brynjar Sigurðarson vöruhönnuður sýnir hér veggmyndir sem spretta upp úr tilraunum við að kanna nýjar leiðir til að teikna form og hluti utan hefðbundinna hönnunarforrita.
Lesa meira
Sumaropnun í Króki
Krókur er lítill bárujárnsklæddur burstabær í eigu Garðabæjar sem var endurbyggður úr torfbæ árið 1923. Opið alla sunnudaga frá 11:30 til 14:30.
Lesa meira
Ljósaborð og segulkubbar á Garðatorgi
Hvað er skemmtilegra en að leika sér með ljósaborð og segulkubba?
Lesa meira
Lesum saman: Leshringur með barninu
Leshringurinn Lesum saman er ætlaður fyrir krakka á aldrinum 6-12 ára þar sem þau taka með sér eldri lesfélaga.
Lesa meira