Viðburðir

Skáldað landslag 1.4.2025 - 31.8.2025 Hönnunarsafn Íslands

Brynjar Sigurðarson vöruhönnuður sýnir hér veggmyndir sem spretta upp úr tilraunum við að kanna nýjar leiðir til að teikna form og hluti utan hefðbundinna hönnunarforrita. 

Lesa meira
 

Sumaropnun í Króki 1.6.2025 - 31.8.2025 11:30 - 14:30 Krókur á Garðaholti

Krókur er lítill bárujárnsklæddur burstabær í eigu Garðabæjar sem var endurbyggður úr torfbæ árið 1923. Opið alla sunnudaga frá 11:30 til 14:30.

Lesa meira
 

KE&PB í vinnustofudvöl 17.6.2025 - 31.8.2025 Hönnunarsafn Íslands

KE&PB er samstarf grafísku hönnuðanna Kötlu Einarsdóttur og Patreks Björgvinssonar. 

Lesa meira
 

Sumarföndur á fimmtudögum 19.6.2025 - 21.8.2025 10:00 - 12:00 Bókasafn Garðabæjar

Fimmtudagsfjör fyrir káta krakka þar sem grunnskólabörnum stendur til boða að föndra á milli klukkan 10 og 12 í allt sumar

Lesa meira
 

Útileikir á Álftanessafni 19.6.2025 14:00 - 17:00 Bókasafn Álftaness

Boðið verður upp á snú snú, sippó, útikrítar og margt annað.

Lesa meira
 

Fundur bæjarstjórnar 19.6.2025 17:00 Sveinatunga

Fundur bæjarstjórnar verður næst haldinn 19. júní kl. 17 í Sveinatungu og í beinni útsendingu á netinu.

Lesa meira