Viðburðir

Skáldað landslag 1.4.2025 - 31.8.2025 Hönnunarsafn Íslands

Brynjar Sigurðarson vöruhönnuður sýnir hér veggmyndir sem spretta upp úr tilraunum við að kanna nýjar leiðir til að teikna form og hluti utan hefðbundinna hönnunarforrita. 

Lesa meira
 

KE&PB í vinnustofudvöl 17.6.2025 - 31.8.2025 Hönnunarsafn Íslands

KE&PB er samstarf grafísku hönnuðanna Kötlu Einarsdóttur og Patreks Björgvinssonar. 

Lesa meira
 

Vík Prjónsdóttir - skráning á verkum 17.6.2025 - 31.8.2025 Hönnunarsafn Íslands

Í tilefni af tvítugsafmæli Víkur Prjónsdóttur mun starfsfólk Hönnunarsafns Íslands vinna við að skrásetja heildarsafn hennar fyrir opnum tjöldum.

Lesa meira
 

Sumarföndur á fimmtudögum 19.6.2025 - 21.8.2025 10:00 - 12:00 Bókasafn Garðabæjar

Fimmtudagsfjör fyrir káta krakka þar sem grunnskólabörnum stendur til boða að föndra á milli klukkan 10 og 12 í allt sumar

Lesa meira
 
spil teningar

Spilafjör á Garðatorgi 14.8.2025 13:00 - 15:00 Bókasafn Garðabæjar

Frá klukkan 13 - 15.

Lesa meira
 

Mynstrað matarboð 14.8.2025 18:00 Hönnunarsafn Íslands

Hönnuðurnir Katla Einarsdóttir og Patrekur Björgvinsson setja sig í hlutverk gestgjafa og skoða hvernig mynstrin geta mætt þrívídd og æti og hvaða samtal það býður upp á.

Lesa meira