Afmælisveisla Bókasafns Garðabæjar
Þér er boðið í afmælisveislu Bókasafns Garðabæjar.
Garðakórinn, kór eldri borgara í Garðabæ undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar syngur nokkur vel valin lög og Geir H. Haarde les upp úr nýútkominni bók sinni sinni, Ævisaga, sem er í fyrsta sæti á metsölulistum og spjallar við gesti. Heitt kakó og 17 sortir af smákökum.