• 10.10.2024, Garðabær

Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn

Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn er haldinn 10. október víða um heim.  

Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn er haldinn 10. október. Þessi viðburður er haldinn víða um heim og er betur þekktur sem World Mental Health Day á vegum WHO.

Tilgangur dagsins er að koma áleiðis vitundarvakningu og sporna gegn fordómum með því að auka fræðslu um geðheilbrigði.