• 2.11.2024, 13:00 - 14:00, Bókasafn Garðabæjar

Bókakynning og upplestur

Höfundurinn Rósa Ólöf Ólafíudóttir les valda kafla úr bók sinni Bláeyg.

Bláeyg er ævintýra- og spennusaga ætluð 10 til 13 ára börnum. Höfundurinn Rósa Ólöf Ólafíudóttir segir stuttlega frá tilurð bókarinnar og les upp valda kafla. Bókin fékk útgáfustyrk á þessu ári úr sjóðnum Auður, barna- og ungmennabókasjóður

Kynningin fer fram í Svítunni 1.hæð bókasafnsins á Garðatorgi 7.