• 7.9.2024, 12:00 - 15:00, Bókasafn Álftaness

Bókamerkjaföndur

Laugardagsopnun og föndur

Föndrum saman skrautleg bókamerki. Nóg af skemmtilegu lesefni og huggulegt andrúmsloft.
Í vetur verður Álftanessafn opið fyrsta laugardag hvers mánaðar frá 12:00-15:00. Öll velkomin.