Bókasafn Garðabæjar fagnar 55 ára afmæli
Bókasafn Garðabæjar fagnar 55 ára afmæli sínu með upplestri og söng - og auðvitað afmælisköku!
Bókasafn Garðabæjar fagnar 55 ára afmæli sínu með upplestri og söng - og auðvitað afmælisköku!Garðakórinn, kór eldri borgara í Garðabæ, syngur nokkur lög.Bjarni Bjarnason, rithöfundur og bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2019, les úr nýjustu bók sinni, Dúnstúlkan í þokunni.Unnur Lilja Aradóttir, rithöfundur úr Garðabæ, les úr bókinni Utan garðs, sem kom út fyrr á árinu.Verið öll hjartanlega velkomin