DLD dagurinn
Alþjóðlegur dagur málþroskaröskunar, DLD, er í dag, 18. október.
18. október er alþjóðlegur dagur málþroskaröskunar, DLD. Markmið dagsins er að vekja athygli á DLD, einkennum og úrræðum. DLD stendur fyrir Developmental Language Disorder.