• 27.4.2019, 12:00 - 14:00, Bókasafn Garðabæjar

Dr. Bæk ástandsskoðar hjól kl. 12-14

Fögnum sumri með Dr. BÆK á Bókasafni Garðabæjar að Garðatorgi 7. 

Fögnum sumri með Dr. BÆK á Bókasafni Garðabæjar að Garðatorgi 7. 

Við hvetjum alla hjóleigendur að koma með hjólhesta sína í fría ástandsskoðun hjá doktornum í upphafi sumarsins. Hann kemur með farandskoðunarstöðina sína, pumpu, olíur og nokkra skiptilykla. Doktorinn skoðar hjólin og vottar heilsu þeirra, án endurgjalds.

 Alls konar spurningar leyfðar. Allir velkomnir.