Fánadagur heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna
Garðabær tekur þátt í fánadegi heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna.
Í dag eru níu ár frá því heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun #SDGs voru samþykkt , alls 17 markmið sem eru leiðarvísir að betri heimi fyrir öll árið 2030. Við flöggum við fána heimsmarkmiðanna í tilefni dagsins.