• 21.3.2024, 16:00 - 18:00, Urriðaholtsskóli
  • 18.4.2024, 16:00 - 18:00, Urriðaholtsskóli
  • 16.5.2024, 16:00 - 18:00, Urriðaholtsskóli

Fimmtudagsfjörið í Urriðaholtsskóla

Þriðja fimmtudag í mánuði á vegum Bókasafns Garðabæjar

Fimmtudagsfjörið þriðja fimmtudag í mánuði kl. 16–18.

Viðburðirnir eru liður í samstarfsverkefni Urriðaholtsskóla og Bókasafns Garðabæjar. Ekki er hægt að taka bækur að láni en pöntunarþjónusta möguleg á bokasafn. gardabaer.is

Urriðaholtssafn verður skólabókasafn Urriðaholtsskóla nánar hér