Fróðleiksmoli - draugar, tröll, galdrar og heiðni í Íslendingasögunum með Ármanni Jakobssyni
Er ekki viðeigandi á sjálfri hrekkjavöku að fræðast um drauga, tröll, galdra og heiðni í Íslendingasögum?
Er ekki viðeigandi á sjálfri hrekkjavöku að fræðast um drauga, tröll, galdra og heiðni í Íslendingasögum? Ármann Jakobsson, prófessor í íslenskum bókmenntum fyrri alda við Háskóla Íslands, kemur á Bókasafn Garðabæjar og heldur fyrirlestur um hið yfirnáttúrulega í Íslendingasögunum á mánaðarlegum Fróðleiksmola. Verið velkomin