Hrekkjavökusmiðja
Þátttakendur koma með sín eigin grasker til að skera út. Einnig er nauðsynlegt að hafa með sér góð verkfæri: beittan hníf, skeið (t.d ísskeið), ílát og síl (alur) eða prjóna
rekkjavökusmiðja verður í bókasafninu Garðatorgi 7, laugardaginn 28. október frá kl. 11 til 14.
Þátttakendur koma með sín eigin grasker til að skera út. Einnig er nauðsynlegt að hafa með sér góð verkfæri: beittan hníf, skeið (t.d ísskeið), ílát og síl (alur) eða prjóna
Athugið að börn þurfa að vera í fylgd með fullorðnum þar sem þau eru að handleika beitt verkfæri.
Fyrstir koma fyrstir fá sæti. Gaman væri ef að gestir klæðast búningum. Leiðsögn á staðnum.