Íbúafundur um breytingu á deiliskipulagi Urriðaholts norðurhluta 4. áfanga
Haldinn í Sveinatungu klukkan 17:00.
Garðabær býður íbúum á fund um breytingar á deiliskipulagi Urriðaholts í norðurhluta 4. áfanga sem nær til lóðanna í Urriðaholtsstræti 1-7.
Á fundinum verða breytingar kynntar og er almennningi bent á að hægt er að skila inn athugasemdum á auglýsingartíma.
Öll velkomin í Sveinatungu, Garðatorgi 7, mánudaginn 7. apríl, kl. 17:00.