• 2.5.2025 - 4.5.2025, Garðatorg - miðbær

Jazzþorpið í Garðabæ

Takið helgina frá!

Jazzþorpið í Garðabæ fer fram á Garðatorgi fyrstu helgina í maí ár hvert. Ómar Guðjónsson er listrænn stjórnandi þorpsins en tónleikar með framúrskarandi tónlistarmönnum, erindi um jazztónlist og ýmsir aðrir viðburðir fyrir fólk á öllum aldri fara fram.

Listamennirnir sem koma fram í Jazzþorpinu