• 10.10.2024, 19:00 - 21:00, Bókasafn Garðabæjar

Langur fimmtudagur: Guðni Th. Jóhannesson heldur erindi

Sagnfræðingurinn Guðni Th. Jóhannesson fjallar um afdrif Íslands og Íslendinga í seinni heimstyrjöldinni.

Ísland á stríðstímum: Garðbæingurinn, fyrrverandi forseti og prófessor í sagnfræði Guðni Th. Jóhannesson heldur erindi þar sem fjallað verður um afdrif Íslands og Íslendinga í seinni heimsstyrjöldinni og hvernig við höfum viljað muna og segja þá sögu. Reynsla okkar verður borin saman við þær hörmungar sem flestar aðrar þjóðir í Evrópu þurftu að þola í hildarleiknum.

Erindi Guðna er haldið í samstarfi við Norræna félagið í Garðabæ.

Lesró á annarri hæð frá 18-21.