Langur fimmtudagur: Leshringur með Jórunni Sigurðardóttur
Jórunn Sigurðardóttir ræðir bækurnar Sá sem blikkar er hræddur við dauðann og Gáruð vötn.
Seinni heimstyrjöldin í brennidepli: Norrænn leshringur með Jórunni Sigurðardóttur í samstarfi með Norræna félaginu í Garðabæ. Í þetta sinn mun Jórunn ræða bækurnar Sá sem blikkar er hræddur við dauðann eftir Knud Romer og Gáruð vötn eftir Kerstin Ekman.
Athugið að nauðsynlegt er að skrá sig í leshringinn á netfangið asbjorgbj@gardabaer.is.