• 16.2.2019, 13:00, Hönnunarsafn Íslands

Leiðsögn í Hönnunarsafni Íslands kl. 13

Jennifer Barret sér um leiðsögn um sýninguna SAFNIÐ Á RÖNGUNNI með Einari Þorsteini laugardaginn 16. febrúar kl. 13 í Hönnunarsafni Íslands, Garðatorgi 1.

Jennifer Barret sér um leiðsögn um sýninguna SAFNIÐ Á RÖNGUNNI með Einari Þorsteini laugardaginn 16. febrúar kl. 13 í Hönnunarsafni Íslands, Garðatorgi 1. Hún stundar nám í safnafræði við Háskóla Íslands og hefur undanfarnar vikur verið í starfsnámi á Hönnunarsafni Íslands þar sem hún hefur sökkt sér í skráningu á verkum Einars Þorsteins. Leiðsögnin fer fram á ensku.

Aðgöngumiði á safnið gildir.

Jennifer Barrett will give a guided tour around the exhibition Behind the Scenes With Einar Þorsteinn in Hönnunarsafn Íslands the 16th of February. As part of her museum studies at the University of Iceland Jennifer has been working as an intern at the Design Museum getting to know Einar Þorsteinn through the work he left behind. We would say that their relationship is a match made in heaven.

Entrance fee to the museum applies.

Viðburðurinn á facebook.