• 13.3.2021, 11:30, Bókasafn Garðabæjar

Lesið fyrir hund

  • Lesið fyrir hund á bókasafninu

Í samstarfi við Vigdísi - Félag gæludýra á Íslandi býður Bókasafn Garðabæjar, Garðatorgi 7, börnum að koma og lesa fyrir sérþjálfaðan hund laugardaginn 13. mars kl. 11:30. Hver lestrarstund er 20 mínútur, barnið þarf að geta lesið sjálft og vera búið að velja lesefni fyrirfram.

Í samstarfi við Vigdísi - Félag gæludýra á Íslandi býður Bókasafn Garðabæjar, Garðatorgi 7, börnum að koma og lesa fyrir sérþjálfaðan hund laugardaginn 13. mars kl. 11:30. Hver lestrarstund er 20 mínútur, barnið þarf að geta lesið sjálft og vera búið að velja lesefni fyrirfram.
Hægt er að skrá sig í síma 591 4550 eða með tölvupósti bokasafn@gardabaer.is og þarf að gefa upp nafn og aldur barns og nafn, kennitölu, símanúmer og netfang þess sem mætir með barninu á safnið.
Munið að grímuskylda er á bókasafninu. Verið velkomin.