• 4.4.2019, 10:00, Bókasafn Garðabæjar

Notkun snjalltækja í uppeldi kl. 10

Hildur Halldórsdóttir frá Heimili og skóla mun fræða um notkun snjalltækja í uppeldi fimmtudaginn 4. apríl kl. 10 í Bókasafni Garðabæjar. 

Hildur Halldórsdóttir frá Heimili og skóla mun fræða um notkun snjalltækja í uppeldi fimmtudaginn 4. apríl kl. 10 í Bókasafni Garðabæjar. Fræðslan verður miðuð út frá yngstu börnunum og byggð á bæklingnum Ung börn og snjalltæki—grunnur að góðri byrjun. Foreldrar og aðrir aðstandendur ungra barna innilega velkomin með krílin sín. Heitt á könnunni.