• 29.6.2024, 16:00, Kirkjuhvoll, safnaðarheimili Vídalínskirkju

Píanótónleikar í Kirkjuhvoli

Píanóleikararnir Kristinn Örn Kristinsson og Hyunsoon Whang leika allar prelúdíur Chopins op.28 

Píanóleikararnir Kristinn Örn Kristinsson og Hyunsoon Whang leika allar prelúdíur Chopins op.28 á tónleikum í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju laugardaginn 29. Júní kl. 16.

Fantasía í f moll eftir Schubert fyrir fjórhent píanó verður einnig flutt en miðaverð er 3000kr., 1500 kr. fyrir eldri borgara og ókeypis fyrir börn og unglinga.