• 18.1.2025, 13:00 - 15:00, Bókasafn Garðabæjar

Pöddusmiðja með Sólrúnu Ylfu

Höfundur bókanna um Pétur og Stefaníu; Tómas Zoëga mun lesa upp úr Stórkostlega sumarnámskeiðinu sem kom út fyrir skemmstu og Sólrún Ylfa myndhöfundur bókanna leiðir listasmiðju í pöddugerð.

Tómas Zoëga er höfundur bókanna um Pétur og Stefaníu, hann mun lesa upp úr Stórkostlega sumarnámskeiðinu sem kom út fyrir skemmstu og Sólrún Ylfa myndhöfundur bókanna leiðir listasmiðju í pöddugerð.

Eru til fljúgandi sniglar? En sexeygðir ánamaðkar með tær eða loðnar bjöllur með skott? Og eru hundraðfætlur í alvöru með hundrað fætur? Í pöddusmiðjunni verður hægt að búa til hvaða pöddu sem er!

Sólrún Ylfa leiðir smiðjunna. Smiðjan hentar 5 ára og eldri.