• 1.8.2019, 18:00 - 18:50, Ásgarðslaug

POP-UP Aqua Zumba kl.18:00

Það verða nokkrir POP-UP Aqua Zumba tímar á höfuðborgarsvæðinu í sumar en næsti POP-UP Aqua Zumba tími verður á fimmtudaginn, 1. ágúst kl. 18:00 í Ásgarði Garðabæ.

Það verða nokkrir POP-UP Aqua Zumba tímar á höfuðborgarsvæðinu í sumar en næsti POP-UP Aqua Zumba tími verður á fimmtudaginn, 1. ágúst kl. 18:00 í Ásgarði Garðabæ.

Það eru allir velkomnir í POP-UP tímana. Ungir sem aldnir, konur og karlar. Það þarf bara að borga sig inn í laugina.

Aqua Zumba er hörku líkamsrækt sem stunduð er í vatni. Æfingum í vatni er blandað saman við dansspor sem búið er að aðlaga sérstaklega svo hægt sé að dansa í vatninu.
Viðburður á facebook