Prufutími í frisbígolfi
Viðburðurinn er hluti af dagskrá forvarnarviku Garðabæjar sem er haldin dagana 29. október til 5. nóvember.
Kynning og prufutími í frisbígolfi hefst klukkan 11:00 við Vífilsstaði. Árni Sigurjónsson frá Frisbígolfbúðinni tekur á móti fólki, lánar diska og leiðbeinir.
