• 23.6.2020, 17:00, Sveinatunga

Skipulagsmál - kynningarfundur um breytingu á deiliskipulagi Hraunsholts vestra (Ásahverfis)

  • Sveinatunga - fjölnota fundarsalur bæjarins á Garðatorgi

Kynningarfundur um breytingu á deiliskipulagi Hraunsholts vestra (Ásahverfis) vegna búsetukjarna í Bergási 3 og Brekkuási 2 verður haldinn í fundarsal Sveinatungu, Garðatorgi 7, þriðjudaginn 23. júní kl. 17:00.

BREYTING Á DEILISKIPULAGI HRAUNSHOLTS VESTRA (ÁSAHVERFIS)

BÚSETUKJARNAR Í BERGÁS 3 OG BREKKUÁS 2, BREYTING Á DEILISKIPULAGI HRAUNSHOLTS
VESTRA (ÁSAHVERFIS)

Kynningarfundur um breytingu á deiliskipulagi Hraunsholts vestra (Ásahverfis) vegna búsetukjarna í Bergási 3 og Brekkuási 2 verður haldinn í fundarsal Sveinatungu, Garðatorgi 7, þriðjudaginn 23. júní kl. 17:00. Þar verða tillögurnar kynntar og fyrirspurnum svarað. Fundinum verður einnig streymt á Facebook síðu Garðabæjar og þar verður hægt að senda inn fyrirspurnir sem svarað verður í lok fundarins.

Tillögurnar liggja frammi á bæjarskrifstofu Garðabæjar, Garðatorgi 7, frá 9. júní til og með 1. júlí 2020.

Einnig eru þær aðgengilegar hér á vef Garðabæjar. 

Viðburður á fésbókarsíðu Garðabæjar.