Stjörnu Sævar á Bókasafni Garðabæjar
Hvernig dóu risaeðlurnar út?
Hvernig dóu risaeðlurnar út?
Hvernig varð tunglið til?
Á Jörðinni hafa ótrúlegar hamfarir dunið yfir sem breyttu gangi lífsins.
Sævar Helgi kemur á Bókasafnið og les upp úr nýrri bók sinni, Hamfarir, um nokkra verstu atburði í sögu Jarðar. Gætu þeir gerst aftur?