Stóri Plokkdagurinn
Stóri Plokkdagurinn verður 30. apríl 2023.
Stóri Plokkdagurinn verður 30. apríl 2023.
Plokk á Íslandi hvetur fyrirtæki, stofnanir, félagasamtök og einstaklinga að taka þátt og hvetja aðra til þátttöku.
Stóri Plokkdaginn er haldinn einu sinni á ári. Hann er hugsaður sem upphaf plokk tímabilsins, vitundarvakning og hvatning. Tímasetningin hentar vel því þá er vorið komið, snjór horfin úr byggð og plast og pappírs rusl býður eftir því að verða bjargað og sent á viðeigandi stofnun.
Garðbæingar eru hvattir til að fara út og plokka!