• 5.5.2024, 11:00 - 23:59, Garðatorg - miðbær

Sunnudagur í Jazzþorpinu

 Chet Baker dagurinn

Sunnudagur 5. maí –

Kl. 11

Þorpið opnar. Veitingasala og búðir, dagskrá á litla sviði frá 12-18:30

Kl. 12

Silva og Steini flytja Chet Baker með sínu nefi

  • Með þeim til halds og traust verða þeir Andri Ólafsson á kontrabassa og Matthías MD Hemstock á trommur.

Kl. 14.30

Jazzspjall með Steingrími Teague

  • Líf og list Chet Baker.

Kl. 15:30

Ungir jazza

  • Nemendur Tónlistarskóla Garðabæjar koma fram.

Kl. 18

Úrslit Jazz-gettu-betur

Kl. 20 á stóra sviði

Bríet, GDRN, KK og Sigríður Thorlacius syngja Chet Baker ásamt hljómsveit Tómasar R.

 

  • Í hljómsveit Tómasar verða þeir Eyþór Gunnarsson á píanó, Snorri Sigurðarson á trompet og Magnús Tryggvason Elíassen á trommur