Vík Prjónsdóttir - Ævisaga
Innsýn inn í áhugaverða sögu verkefnisins Vík Prjónsdóttir.
Brynhildur Pálsdóttir vöruhönnuður og einn af stofnendum fyrirtækisins Vík Prjónsdóttir rekur sögu þess, afurðir og ævintýri.
Vík Prjónsdóttir er þekkt fyrir frumlega hönnuð teppi og fatnað úr íslenskri ull.