Staða á framkvæmdum
Hér má sjá stöðu framkvæmda á verkefnum sem kosin voru áfram í íbúalýðræðisverkefninu Betri Garðabær vorið 2021. Áætlað er að öllum framkvæmdum verði lokið haustið 2022.
| Verkefni |
Kostnaður |
Staða | Verklok |
|
Heiðmörk stígar |
20 m. |
Í hönnun | 2021 |
|
Kort með göngu- og hlaupaleiðum í Garðabæ |
5 m. |
Í hönnun | 2021 |
|
Gosbrunnur fyrir glaða krakka |
5 m. |
Ólokið | 2022 |
|
Fjölga bekkjum og áningastöðum í Garðabæ |
10 m. |
Ólokið | 2021/2022 |
|
Aðstaða fyrir sjósport í Sjálandi |
20 m. | Í hönnun | 2021 |
|
Stjörnuskoðunarsvæði í upplandi Garðabæjar |
6 m. |
Ólokið | 2022 |
|
Infrarauður saunaklefi í Ásgarðslaug |
20 m. |
Ólokið | 2022 |
|
Ærslabelgur í Sjáland |
3.5 m. |
Í hönnun | 2021 |
|
Skólalóð Sjálandsskóla - aparóla |
3.5 m. |
Ólokið | 2022 |
|
Skólalóð Sjálandsskóla - lítil trampólín |
3.5 m. |
Ólokið | 2022 |
|
Ærslabelgur við Kauptún |
3.5 m. |
Í hönnun | 2021 |
|
Samtals |
100 m. |
|
Hér má sjá verkefnalista frá því að Betri Garðabær var framkvæmd árið 2019.