Fundargerðir

Til baka Prenta
Umhverfisnefnd Garðabæjar
2 (22-26). fundur
14.07.2022 kl. 18:00 kom umhverfisnefnd Garðabæjar saman til fundar í Sveinatungu, Garðatorgi.
Fundinn sátu: Stella Stefánsdóttir formaður, Sófus Gústavsson varamaður, Eiríkur Þorbjörnsson aðalmaður, Greta Ósk Óskarsdóttir aðalmaður, Einar Þór Einarsson varamaður, Smári Guðmundsson , Guðbjörg Brá Gísladóttir deildarstjóri umhverfis og framkvæmda.

Fundargerð ritaði: Guðbjörg Brá Gísladóttir deildarstjóri umhverfis og framkvæmda.
Gengið var til dagskrár og fyrir tekið: 
1. 2206073 - Snyrtilegt umhverfi 2022
Umhverfisnefnd fór í árlega garðaskoðun og mun leggja fram tillögur til samþykktar hjá bæjarstjórn um að veita viðurkenningar fyrir snyrtilegar lóðir íbúðarhúsnæðis, snyrtilegar lóðir fyrirtækis/ opins svæði, snyrtilega götu og framlag til umhverfismála.
2. 2207235 - Mengunarmælingar 2022
Lagt fram.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 20:00. 
Til baka Prenta

Fylgigögn eru birt með fundargerðum:

  • bæjarráðs, frá og með 12. fundi 2015
  • skólanefndar grunnskóla frá og með 14. fundi 2015
  • mannréttinda- og forvarnanefndar frá og með 16. fundi 2015
  • umhverfisnefndar frá og með 18. fundi 2015
  • leikskólanefndar frá og með 15. fundi 2015
  • menningar- og safnanefndar frá og með 12. fundi 2015
  • íþrótta- og tómstundaráðs frá og með 14. fundi 2015

Reglur um birtingu gagna með fundargerðum (sjá reglur undir stjórnsýslu).