Fundargerðir

Til baka Prenta
Bæjarráð Garðabæjar
30. (1938). fundur
28.07.2020 kl. 08:00 kom bæjarráð Garðabæjar saman til fundar í fundarsal bæjarstjórnar í Sveinatungu, Garðatorgi.
Fundinn sátu: Áslaug Hulda Jónsdóttir formaður, Björg Fenger aðalmaður, Gunnar Valur Gíslason varamaður, Sigurður Guðmundsson varamaður, Ingvar Arnarson aðalmaður, Gunnar Einarsson bæjarstjóri, Eysteinn Haraldsson bæjarverkfræðingur, Hulda Hauksdóttir upplýsingastjóri.

Fundargerð ritaði: Hulda Hauksdóttir upplýsingastjóri.
Gengið var til dagskrár og fyrir tekið: 
1. 2005051 - Hraungata 15- Umsókn um byggingarleyfi.
Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa að veita Silfurhúsi ehf., kt. 630512-0690, leyfi til að byggja fjölbýlishús með 15 íbúðum að Hraungötu 15 -17.
2. 2005060 - Hraungata 19 - Umsókn um byggingarleyfi.
Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa að veita Silfurhúsi ehf., kt. 630512-0690, leyfi til að byggja fjölbýlishús með 13 íbúðum að Hraungötu 19.
3. 2003092 - Maríugata 1 - Umsókn um byggingarleyfi.
Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa að veita Breiðahvarfi ehf., kt. 471111-1390, leyfi til að byggja fjölbýlishús með 48 íbúðum að Maríugötu 1.
4. 2007360 - Erindi Kvartmíluklúbbsins um leyfi til fyrir eRally á Íslandi 2020.
Bæjarráð vísar erindinu til afgreiðslu bæjarstjóra.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00. 
Til baka Prenta

Fylgigögn eru birt með fundargerðum:

  • bæjarráðs, frá og með 12. fundi 2015
  • skólanefndar grunnskóla frá og með 14. fundi 2015
  • mannréttinda- og forvarnanefndar frá og með 16. fundi 2015
  • umhverfisnefndar frá og með 18. fundi 2015
  • leikskólanefndar frá og með 15. fundi 2015
  • menningar- og safnanefndar frá og með 12. fundi 2015
  • íþrótta- og tómstundaráðs frá og með 14. fundi 2015

Reglur um birtingu gagna með fundargerðum (sjá reglur undir stjórnsýslu).