Fundargerðir

Til baka Prenta
Menningar- og safnanefnd Garðabæjar
65. fundur
13.05.2025 kl. 08:30 kom menningar- og safnanefnd Garðabæjar saman til fundar í Hönnunarsafni við Garðatorg.
Fundinn sátu: Guðfinnur Sigurvinsson formaður, Guðrún Arna Sturludóttir aðalmaður, Torfi Geir Símonarson aðalmaður, Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir aðalmaður, Arnar Hólm Einarsson aðalmaður, Ólöf Hulda Breiðfjörð menningarfulltrúi.

Fundargerð ritaði: Ólöf Breiðfjörð menningarfulltrúi.
Gengið var til dagskrár og fyrir tekið: 
1. 2504150 - Jazzþorpið í Garðabæ 2025
Rætt um framkvæmd Jazzþorpsins. Mikil ánægja með hátíðina.
2. 2505178 - Gróska ársskýrsla og ársreikningur 2024
Lagt fyrir og kynnt.
3. 2505179 - Ársskýrsla Bókasafns Garðabæjar 2024
Lagt fyrir fund.
4. 2505180 - Úthlutun úr hvatningarsjóði fyrir unga hönnuði og listamenn
Styrkumsóknir afgreiddar. 11 styrkir veittir ungum listamönnum og hönnuðum í Garðabæ.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00. 
Til baka Prenta

Fylgigögn eru birt með fundargerðum:

  • bæjarráðs, frá og með 12. fundi 2015
  • skólanefndar grunnskóla frá og með 14. fundi 2015
  • mannréttinda- og forvarnanefndar frá og með 16. fundi 2015
  • umhverfisnefndar frá og með 18. fundi 2015
  • leikskólanefndar frá og með 15. fundi 2015
  • menningar- og safnanefndar frá og með 12. fundi 2015
  • íþrótta- og tómstundaráðs frá og með 14. fundi 2015

Reglur um birtingu gagna með fundargerðum (sjá reglur undir stjórnsýslu).