Fundargerðir

Til baka Prenta
Skólanefnd grunnskóla Garðabæjar
7. fundur
15.03.2023 kl. 16:00 kom skólanefnd grunnskóla Garðabæjar saman til fundar í Sveinatungu, Garðatorgi.
Fundinn sátu: Sigríður Hulda Jónsdóttir formaður, Jóhann Steinar Ingimundarson aðalmaður, Bryndís Björk Ásgeirsdóttir aðalmaður, Hulda Gísladóttir varamaður, Rakel Steinberg Sölvadóttir aðalmaður, Edda Björg Sigurðardóttir grunn- og tónlistarskólafulltrúi, Linda Udengård sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs.

Fundargerð ritaði: Edda Björg Sigurðardóttir grunn- og tónlistarskólafulltrúi Garðabæjar.
Gengið var til dagskrár og fyrir tekið: 
1. 2301140 - Skóladagatal leik- og grunnskóla 2023-2024
Skóladagatal leik og grunnskóla fyrir skólaárið 2023-2024 var lagt fram til kynningar og samþykktar.
2. 2211059 - Þróunarsjóður grunnskóla 2023
Úthlutað var úr þróunarsjóði grunnskóla 2023. Skólanefnd leggur til við bæjarráð að úthlutað verði úr Þróunarsjóði Garðabæjar kr. 28.000.000, í samræmi við reglur sjóðsins. Að þessu sinni bárust 25 umsóknir, sótt var um 35.848.948 kr., í sjóðinn. Allar umsóknir voru teknar til afgreiðslu. Skólanefnd fagnar fjölda áhugaverðra umsókna sem bera vitni um metnaðarfullt skólastarf í Garðabæ.
3. 2302296 - Þróunarsjóður grunnskóla - Byggjum á rannsóknum og reynslu - Innleiðing Morningside módelsins, 2. innleiðingarár af 3
4. 2302295 - Þróunarsjóður grunnskóla - Rytmaþjálfun og hljóðkerfisvitund
5. 2302294 - Þróunarsjóður grunnskóla - Lesskilningur nemenda á texta tengdum náttúrufræði
6. 2302293 - Þróunarsjóður grunnskóla - Vendikennsla-Stafræn tækni og textílmennt
7. 2302292 - Þróunarsjóður grunnskóla - Einstaklingsáætlun sem liður í samþættingu á þjónustu í þágu farsældar barna.
8. 2302291 - Þróunarsjóður grunnskóla - Hönnunar og forritunarkennsla með SPIKE Prime
9. 2302290 - Þróunarsjóður grunnskóla - Námsumhverfi lesblindrabarna-viðhald og þróun heimasíðu
10. 2302289 - Þróunarsjóður grunnskóla - "Eru ekki allir sexý?" - kynfræðsluefni fyrir unglingastig
11. 2302288 - Þróunarsjóður grunnskóla - Vefsíður fyrir námslotur í náttúrugreinum og ensku
12. 2302287 - Þróunarsjóður grunnskóla - Félagsfærnisögur í teiknimyndaformi
13. 2302286 - Þróunarsjóður grunnskóla - Sjálfsstjórn og sjálfsþekking nemenda
14. 2302285 - Þróunarsjóður grunnskóla - Námsefnisgerð í stærðfræði á unglingastigi
15. 2302283 - Þróunarsjóður grunnskóla - Verkefni fyrir Google Sheets töflureikni
16. 2302282 - Þróunarsjóður grunnskóla - Nemendastýrð foreldrasamtöl
17. 2302305 - Þróunarsjóður grunnskóla -Rafrænn verkefna og prófabanki.
18. 2302340 - Þróunarsjóður grunnskóla - Leitin að nýsköpunarhugmyndum og þróun þeirra.
19. 2302341 - Þróunarsjóður grunnskóla - Frímínútnafjör - Leikjaleiðtogar
20. 2302302 - Þróunarsjóður grunnskóla - Stafsetning er leikur einn
21. 2302304 - Þróunarsjóður grunnskóla -Orðaveggur úr Lífheimi
22. 2302303 - Þróunarsjóður grunnskóla - Bambahús í skólastarfi
23. 2302298 - Þróunarsjóður grunnskóla - "Vertu með!" - Félagsfærni- og samskiptaþjálfun
24. 2302297 - Þróunarsjóður grunnskóla - Verkefnabanki fyrir útinám
25. 2302301 - Þróunarsjóður grunnskóla - Útikennsla og útivist
26. 2302300 - Þróunarsjóður grunnskóla -Nemendalýðræði
27. 2302299 - Þróunarsjóður grunnskóla - Nýsköpun og smáhlutaforritun
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:30. 
Til baka Prenta

Fylgigögn eru birt með fundargerðum:

  • bæjarráðs, frá og með 12. fundi 2015
  • skólanefndar grunnskóla frá og með 14. fundi 2015
  • mannréttinda- og forvarnanefndar frá og með 16. fundi 2015
  • umhverfisnefndar frá og með 18. fundi 2015
  • leikskólanefndar frá og með 15. fundi 2015
  • menningar- og safnanefndar frá og með 12. fundi 2015
  • íþrótta- og tómstundaráðs frá og með 14. fundi 2015

Reglur um birtingu gagna með fundargerðum (sjá reglur undir stjórnsýslu).