Fundargerðir

Til baka Prenta
Bæjarráð Garðabæjar
25. (1933). fundur
26.06.2020 kl. 14:00 kom bæjarráð Garðabæjar saman til fundar fjarfundar samkvæmt heimild í VI. bráðarbirgðarákvæði við sveitarstjórnarlög nr. 138/2011, sbr. lög nr. 18/2020, sbr. og samþykkt bæjarstjórnar frá 19. mars 2020.
Fundinn sátu: Áslaug Hulda Jónsdóttir formaður, Sigríður Hulda Jónsdóttir aðalmaður, Björg Fenger aðalmaður, Gunnar Valur Gíslason varamaður, Ingvar Arnarson aðalmaður, Guðjón Erling Friðriksson bæjarritari.

Fundargerð ritaði: Guðjón E. Friðriksson bæjarritari.
Gengið var til dagskrár og fyrir tekið: 
1. 2001001 - Leiðréttingar á kjörskrá vegna forsetakosninga 2020.
Bæjarráð samþykkir að gera leiðréttingar á kjörskrá samkvæmt tilkynningu Þjóðskrár Íslands um andlát eins einstaklings eftir viðmiðunardag kjörskrár sem var 6. júní 2020 og vísast um heimild til 4. mgr. 27. gr. laga nr. 24/2000 um kosningar til Alþingis, sbr. 1. gr. laga nr. 35/1945 um framboð og kjör forseta Íslands
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:00. 
Til baka Prenta

Fylgigögn eru birt með fundargerðum:

  • bæjarráðs, frá og með 12. fundi 2015
  • skólanefndar grunnskóla frá og með 14. fundi 2015
  • mannréttinda- og forvarnanefndar frá og með 16. fundi 2015
  • umhverfisnefndar frá og með 18. fundi 2015
  • leikskólanefndar frá og með 15. fundi 2015
  • menningar- og safnanefndar frá og með 12. fundi 2015
  • íþrótta- og tómstundaráðs frá og með 14. fundi 2015

Reglur um birtingu gagna með fundargerðum (sjá reglur undir stjórnsýslu).