Fundargerðir

Til baka Prenta
Umhverfisnefnd Garðabæjar
27 (22-26). fundur
16.07.2025 kl. 16:00 kom umhverfisnefnd Garðabæjar saman til fundar í Garðabæ.
Fundinn sátu: Stella Stefánsdóttir formaður, Jóna Sæmundsdóttir aðalmaður, Eiríkur Þorbjörnsson aðalmaður, Guðrún Elín Herbertsdóttir varamaður, Linda Björk Jóhannsdóttir verkefnastjóri.

Fundargerð ritaði: Linda Björk Jóhannsdóttir verkefnastjóri umhverfismála.
Gengið var til dagskrár og fyrir tekið: 
1. 2506130 - Snyrtilegt umhverfi 2025
Umhverfisnefnd fór í árlega garðaskoðun og mun leggja fram tillögur til samþykktar hjá bæjarráði um að veita viðurkenningar fyrir snyrtilegar lóðir íbúðarhúsnæðis, snyrtilegar lóðir fyrirtækis, snyrtilega götu, skemmtilegt opið svæði og framlag til umhverfismála.
 
Gestir
Smári Guðmundsson, garðyrkjustjóri -
2. 2411259 - Endurnýjun samnings
Lagt fram.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00. 
Til baka Prenta

Fylgigögn eru birt með fundargerðum:

  • bæjarráðs, frá og með 12. fundi 2015
  • skólanefndar grunnskóla frá og með 14. fundi 2015
  • mannréttinda- og forvarnanefndar frá og með 16. fundi 2015
  • umhverfisnefndar frá og með 18. fundi 2015
  • leikskólanefndar frá og með 15. fundi 2015
  • menningar- og safnanefndar frá og með 12. fundi 2015
  • íþrótta- og tómstundaráðs frá og með 14. fundi 2015

Reglur um birtingu gagna með fundargerðum (sjá reglur undir stjórnsýslu).