Fundargerðir

Til baka Prenta
Skólanefnd Tónlistarskóla Garðabæjar
7. fundur
11.06.2024 kl. 08:00 kom skólanefnd tónlistarskóla Garðabæjar saman til fundar í Tónlistarskóla Garðabæjar, Kirkjulundi.
Fundinn sátu: Lilja Lind Pálsdóttir formaður, Einar Örn Magnússon aðalmaður, Sigrún Antonsdóttir aðalmaður, Sólveig Guðrún Geirsdóttir aðalmaður, Laufey Ólafsdóttir skólastjóri, Edda Björg Sigurðardóttir deildarstjóri skóladeildar.

Fundargerð ritaði: Laufey Ólafsdóttir skólastjóri.
Gengið var til dagskrár og fyrir tekið: 
1. 2403190 - Skóladagatal fyrir skólaárið 2024-2025.
Skóladagatal tónlistarskólans lagt fram til kynningar.
2. 2403190 - Kynning á nýrri starfsmannakönnun, starfsmannapúlsinn.
Skólastjóri fór yfir helstu niðurstöður úr starfsmannapúlsinum.
3. 2403190 - Yfirferð á skólaárinu sem er að líða.
Skólastjóri fór yfir skólastarfið á nýliðnu skólaári.
4. 2403190 - Tónlistarskóli Garðabæjar 60 ára á árinu.
Afmælisárið rætt og reifaðar tillögur að viðburðum.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00. 
Til baka Prenta

Fylgigögn eru birt með fundargerðum:

  • bæjarráðs, frá og með 12. fundi 2015
  • skólanefndar grunnskóla frá og með 14. fundi 2015
  • mannréttinda- og forvarnanefndar frá og með 16. fundi 2015
  • umhverfisnefndar frá og með 18. fundi 2015
  • leikskólanefndar frá og með 15. fundi 2015
  • menningar- og safnanefndar frá og með 12. fundi 2015
  • íþrótta- og tómstundaráðs frá og með 14. fundi 2015

Reglur um birtingu gagna með fundargerðum (sjá reglur undir stjórnsýslu).