Fundargerðir

Til baka Prenta
Umhverfisnefnd Garðabæjar
26. fundur
14.10.2020 kl. 08:00 kom umhverfisnefnd Garðabæjar saman til fundar Fundurinn er haldinn með fjarfundarbúnaði.
Fundinn sátu: Jóna Sæmundsdóttir aðalmaður, Guðfinnur Sigurvinsson aðalmaður, Hrönn K. Sch. Hallgrímsdóttir aðalmaður, Páll Magnús Pálsson aðalmaður, Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir aðalmaður, Linda Björk Jóhannsdóttir garðyrkjufræðingur, Guðbjörg Brá Gísladóttir deildarstjóri umhverfis og framkvæmda.

Fundargerð ritaði: Guðbjörg Brá Gísladóttir deildarstjóri umhverfis og framkvæmda.
Gengið var til dagskrár og fyrir tekið: 
1. 2009607 - Veiðikortið 2021
Umhverfisnefnd leggur til að samstarfi við Veiðikortið verði haldið áfram árið 2021.
2. 2009147 - Aðgerðaráætlun í plastmálefnum
Lagt fram.
3. 2010107 - Skógræktaráætlun Lakheiði Lækjarbotnar
Lagt fram. Umhverfisnefnd gerir ekki athugasemd við fyrirhugaða skógrækt á Lakheiði Lækjabotnum.
4. 2009650 - Áform um friðlýsingu Urriðakotshrauns
Lagt fram. Umhverfisnefnd gerir ekki athugasemd við friðlýsingaráformin.
5. 2005408 - Mengunarmælingar 2020
Lagt fram. Áfram verður fylgt aðgerðaráætlun.
6. 2010050 - Fjárhagsáætlun 2021.
Umhverfisnefnd leggur fram tillögur til fjárhagsáætlunar 2021.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00. 
Til baka Prenta

Fylgigögn eru birt með fundargerðum:

  • bæjarráðs, frá og með 12. fundi 2015
  • skólanefndar grunnskóla frá og með 14. fundi 2015
  • mannréttinda- og forvarnanefndar frá og með 16. fundi 2015
  • umhverfisnefndar frá og með 18. fundi 2015
  • leikskólanefndar frá og með 15. fundi 2015
  • menningar- og safnanefndar frá og með 12. fundi 2015
  • íþrótta- og tómstundaráðs frá og með 14. fundi 2015

Reglur um birtingu gagna með fundargerðum (sjá reglur undir stjórnsýslu).